Thursday, May 26, 2005
Jeg er í fríi í dag !!! jibbí gaman gaman, það er einhver ráðstefna hjá kennurunum í skólanum svo við fengum frí. Það var hinsvegar ágætt því að ég og Benedikta erum að fara til Århus, því að hún á tíma hjá augnlækni, og svona ykkur að segja þá held ég að ég þurfi að láta kíkja á sjónina hjá mér, ég get ekki lesið orðið textan á sjónvarpinu, og Addi segir að ég sé bara orðin svona gömul, það er bara bölvuð þvæla í honum, ég er ung sem lamb. Nú eru skólarnir að verða búnir þ.e. kennslan, og er Andrea að fara í próf í næstu viku, og Benedikta fer í test , en svo eru bara útivistardagar hjá þeim, og skólaferðalag, og gaman gaman. Ég náði semsagt módúltestinu , og það með glæsibrag, þó að ég segi sjálf frá þá er ég bara orðin þónokkuð góð í að tala Dönsku, og vonandi er ekki langt að bíða eftir næsta testi. Núna er ég að fara að taka mig til fyrir ferðina til Århus, og sækja Benediktu í skólann. Bæó bæó tiillll næst.
Saturday, May 21, 2005
Góðverk.
Við gerðum góðverk í gær, það er gömul kona sem býr hérna á móti, sem er slæm í fótunum, og við fylgdum henni í búðina og Addi bar svo pinklana fyrir hana heim. Það sem meira er að dóttir hennar býr hérna við hliðina. Gamla konan sagðist varla vita hvernig þau litu út því hún sæi þau aldrei! Ég segi nú bara hverskonar dóttir er það nú sem hjálpar ekki aldraðri móður sinni?
En annars er allt gott að frétta héðan, (afmælisdagurinn liðinn) og finnst mér ég ekkert hafa breyst, og dæmi um það er að konan hér á móti sagði að ég gæti ekki átt 20 ára gamla dóttur því ég liti út fyrir að vera 15, en fyrst hélt hún að ég væri strákur. Andrea er nú komin heim, ég hélt að hún væri bara flutt til Rønde, hef ekki séð hana síðan á fimmtudasmorgun. Börnin eru hress, og ég er að fara í munnlegt test á mánudagsmorgun, er ekkert stressuð, svo það er bara allt í orden. Það var alveg brjáluð rigning hér í morgun (þrumurigning), en ég held að það sé hætt að rigna, allavegana í bili. Addi er að vinna. O.k ætla ég að snúa mér að öðru, takk fyrir allar kveðjurnar, bleeeeeeessssssssss til næst.
En annars er allt gott að frétta héðan, (afmælisdagurinn liðinn) og finnst mér ég ekkert hafa breyst, og dæmi um það er að konan hér á móti sagði að ég gæti ekki átt 20 ára gamla dóttur því ég liti út fyrir að vera 15, en fyrst hélt hún að ég væri strákur. Andrea er nú komin heim, ég hélt að hún væri bara flutt til Rønde, hef ekki séð hana síðan á fimmtudasmorgun. Börnin eru hress, og ég er að fara í munnlegt test á mánudagsmorgun, er ekkert stressuð, svo það er bara allt í orden. Það var alveg brjáluð rigning hér í morgun (þrumurigning), en ég held að það sé hætt að rigna, allavegana í bili. Addi er að vinna. O.k ætla ég að snúa mér að öðru, takk fyrir allar kveðjurnar, bleeeeeeessssssssss til næst.
Tuesday, May 17, 2005
Test!!
Góðan og blessaðan daginn.
ég var í prófi í dönsku, og hver segir að ég geti þetta ekki (ég! nei það getur ekki verið), en ég ætti að hafa meiri áhyggjur af þessu (eða þannig). ég fékk oftast 6 af 6 mögulegum og tvisvar 5 af 6 mögulegum, er það ekki bara GOTT!!!! OOOO JÚ HELV GOTT. Ekki meira af mér, en Addi var að starta í praktík á þessum herragarði og vona ég að hann sé bara ánægður þarna, þetta er allavega draumadjobb. Og börnin hafa það bara mjög gott. Benedikta var í afmæli í gær, á bæ sem liggur á milli Thorsager og Rønde, svo að hún fékk far með einni vinkonu sinni. Og Alexander er algjört rasskat! það má ekki opna útidyrahurðina, þá vill hann út, algjört náttúrubarn ( eins og mamma sín) ég má nú eiga smáhlut í honum, þó margir segja að hann sé alveg eins og pabbi sinn. Og Andrea gisti hjá vinkonum sínum um helgina, og þær fóru svo á sunnudaginn í Djurs Sommerland, sem var víst ofsalega gaman, hún fór svo til Århus í gær að hitta stelpu frá Sauðárkróki. Það er ein fluga að pirra mig hér, svo að ég ætla að gera árás með spaðann á lofti. En þangað til næst bæ bæ!!!
ég var í prófi í dönsku, og hver segir að ég geti þetta ekki (ég! nei það getur ekki verið), en ég ætti að hafa meiri áhyggjur af þessu (eða þannig). ég fékk oftast 6 af 6 mögulegum og tvisvar 5 af 6 mögulegum, er það ekki bara GOTT!!!! OOOO JÚ HELV GOTT. Ekki meira af mér, en Addi var að starta í praktík á þessum herragarði og vona ég að hann sé bara ánægður þarna, þetta er allavega draumadjobb. Og börnin hafa það bara mjög gott. Benedikta var í afmæli í gær, á bæ sem liggur á milli Thorsager og Rønde, svo að hún fékk far með einni vinkonu sinni. Og Alexander er algjört rasskat! það má ekki opna útidyrahurðina, þá vill hann út, algjört náttúrubarn ( eins og mamma sín) ég má nú eiga smáhlut í honum, þó margir segja að hann sé alveg eins og pabbi sinn. Og Andrea gisti hjá vinkonum sínum um helgina, og þær fóru svo á sunnudaginn í Djurs Sommerland, sem var víst ofsalega gaman, hún fór svo til Århus í gær að hitta stelpu frá Sauðárkróki. Það er ein fluga að pirra mig hér, svo að ég ætla að gera árás með spaðann á lofti. En þangað til næst bæ bæ!!!
Friday, May 13, 2005
Sól, sól, og aftur sól !!!!!!!!!!!
Hæ!
Ég er í frábærum sumarfíling, þessi árstíð er míínnnn, það er algjör sumarblíða hér úti. Ég fer í próf á þriðjudaginn, og er mjög stressuð, jeg er ikke ligeglad som Addi, hann tekur prófin svotil 100%. Ég á örugglega eftir að klúðra einhverju, en hvað er að mér? Ég geri það bara ekki (hafa smá traust). Það er sól á hverjum degi ( I love it, Ilove it, I love it). Ég vil nota tækifærið og óska Halla bróður til hamingju með daginn í gær, og ég vil bara óska öllum til hamingju sem eiga afmæli í maí, og Sigga mín til hamingju með fermingardaginn á sunnudaginn, vonandi áttu góðan dag. Annars er bara allt gott að frétta, allir hressir og glaðir, en til næst bæó spæó!!!!!!!!!!!!!!!
Ég er í frábærum sumarfíling, þessi árstíð er míínnnn, það er algjör sumarblíða hér úti. Ég fer í próf á þriðjudaginn, og er mjög stressuð, jeg er ikke ligeglad som Addi, hann tekur prófin svotil 100%. Ég á örugglega eftir að klúðra einhverju, en hvað er að mér? Ég geri það bara ekki (hafa smá traust). Það er sól á hverjum degi ( I love it, Ilove it, I love it). Ég vil nota tækifærið og óska Halla bróður til hamingju með daginn í gær, og ég vil bara óska öllum til hamingju sem eiga afmæli í maí, og Sigga mín til hamingju með fermingardaginn á sunnudaginn, vonandi áttu góðan dag. Annars er bara allt gott að frétta, allir hressir og glaðir, en til næst bæó spæó!!!!!!!!!!!!!!!
Monday, May 09, 2005
ekki eins andlaus.
god dag!!
Klukkan er að ganga 3, og er ég nú nýkomin heim af leikskólanum, og er það mjög þægilegt að vera ein heima stutta stund, því maður verður dáltið þreyttur í höfðinu eftir daginn. En þetta er samt mjög skemmtilegt og gefandi starf. Við gerðum ekki mikið um helgina, vorum dáltið í garðinum að reyta arfa, Alexander var að vanda mjög duglegur, og ég krosslegg fingurna og vona að þetta eldist ekki af honum(skúra skrúbba og bóna)og bara öll verkfæri eru spennandi í hans augum. Addi fór í próf í dag, og ég vona að honum hafi gengið vel. Ég er að spá kannski að fara í skóla í haust eða eftir áramót. Andrés fann tvö hjól á ruslahaugunum handa oss, sem sést lítið sem ekkert á og nú getum við bara farið að hjóla, og hjólað út um víðan völl, og hitt álfa og tröll,(smá rím)en hvað um það, það er annars allt gott héðan, og ég held að ég setjist bara eins og klessa í sófann og njóti þess að vera í smástund ein heima.bless til næst!!
Klukkan er að ganga 3, og er ég nú nýkomin heim af leikskólanum, og er það mjög þægilegt að vera ein heima stutta stund, því maður verður dáltið þreyttur í höfðinu eftir daginn. En þetta er samt mjög skemmtilegt og gefandi starf. Við gerðum ekki mikið um helgina, vorum dáltið í garðinum að reyta arfa, Alexander var að vanda mjög duglegur, og ég krosslegg fingurna og vona að þetta eldist ekki af honum(skúra skrúbba og bóna)og bara öll verkfæri eru spennandi í hans augum. Addi fór í próf í dag, og ég vona að honum hafi gengið vel. Ég er að spá kannski að fara í skóla í haust eða eftir áramót. Andrés fann tvö hjól á ruslahaugunum handa oss, sem sést lítið sem ekkert á og nú getum við bara farið að hjóla, og hjólað út um víðan völl, og hitt álfa og tröll,(smá rím)en hvað um það, það er annars allt gott héðan, og ég held að ég setjist bara eins og klessa í sófann og njóti þess að vera í smástund ein heima.bless til næst!!
Friday, May 06, 2005
Andleysi!!!!
Góðan og blessaðan daginn.
Jæja þá sit ég hér og veit í rauninni ekkert hvað ég á að skrifa. Við erum í löngu fríi núna, og maður verður verður hálf andlaus, á þessu aðgerðarleysi. Svo kemst maður ekkert út, því að börnin eru veik. En maður horfir bara á björtuhliðina á tilverunni, og hlakkar til sumarsins, og allra heimsóknanna, og svo er ekki langt til Djurs sommerlands um 15 min. akstur, við munum heimsækja það eitthvað í sumar, veröldin snýst nefnilega um það núna hjá börnunum hér, mér skilst að sumar fjölskyldur hreynlega búi þarna yfir sumartímann(eða þannig) og það er kostur að við getum tekið rútuna sem keyrir hér í gegn, og beint uppeftir. En hvað um það, þá ætla ég að setjast eins og klessa í sófann og horfa á einhverja mynd, ráða krossgátu, eða bara spila við börnin. en til næst bæó spæó!!!!!
Jæja þá sit ég hér og veit í rauninni ekkert hvað ég á að skrifa. Við erum í löngu fríi núna, og maður verður verður hálf andlaus, á þessu aðgerðarleysi. Svo kemst maður ekkert út, því að börnin eru veik. En maður horfir bara á björtuhliðina á tilverunni, og hlakkar til sumarsins, og allra heimsóknanna, og svo er ekki langt til Djurs sommerlands um 15 min. akstur, við munum heimsækja það eitthvað í sumar, veröldin snýst nefnilega um það núna hjá börnunum hér, mér skilst að sumar fjölskyldur hreynlega búi þarna yfir sumartímann(eða þannig) og það er kostur að við getum tekið rútuna sem keyrir hér í gegn, og beint uppeftir. En hvað um það, þá ætla ég að setjast eins og klessa í sófann og horfa á einhverja mynd, ráða krossgátu, eða bara spila við börnin. en til næst bæó spæó!!!!!
Monday, May 02, 2005
Tvær hetjur!!!!!
Halló allir !
Þá er fyrsti dagurinn liðinn í leikskólanum, og var þetta bara fínn dagur, og ekkert að óttast, börnin eru yndisleg og kenna mér margt. Ég fór á konsert hjá lillekor og mellemkor í skólanum hennar Benediktu, hún syngur nefnilega í lillekor, það var mjög gaman, í einu laginu sungu þau tvö og tvö saman í míkrafón, og Benedikta var ein af þeim og stóð hún sig bara mjög vel. Addi er í Århus að prufa með einhverju bandi (vonandi gengur vel ). Andrea er loksins komin heim, ég hélt að hún væri bara flutt að heiman, hún kom heim í dag með góða einkunn í dönsku, húrra fyrir þér góða mín þú getur þetta. jæja þá er ég að hugsa um að fara að halla mér, bæ í bili!!!!!
Þá er fyrsti dagurinn liðinn í leikskólanum, og var þetta bara fínn dagur, og ekkert að óttast, börnin eru yndisleg og kenna mér margt. Ég fór á konsert hjá lillekor og mellemkor í skólanum hennar Benediktu, hún syngur nefnilega í lillekor, það var mjög gaman, í einu laginu sungu þau tvö og tvö saman í míkrafón, og Benedikta var ein af þeim og stóð hún sig bara mjög vel. Addi er í Århus að prufa með einhverju bandi (vonandi gengur vel ). Andrea er loksins komin heim, ég hélt að hún væri bara flutt að heiman, hún kom heim í dag með góða einkunn í dönsku, húrra fyrir þér góða mín þú getur þetta. jæja þá er ég að hugsa um að fara að halla mér, bæ í bili!!!!!
Sunday, May 01, 2005
Þrú í kotinu!!
Halló!!!!!!
Það er að verða vika síðan ég skrifaði seinast, svo ég ákvað að rita nokkur orð núna. Við erum ein heima, ég og Alexander, Benedikta gisti nefnilega hjá Andrési og Míru í nótt, og Andrea gisti hjá vinkonu sinni í Ebeltoft, svo við vorum aðeins þrjú hér í gærkvöldi. Alexander er búinn að vera veikur, kom heim á föstudaginn, og var þá kominn með hita. en hann er að skána, og er hitalaus í dag. Addi er núna hjá Atla að höggva í eldinn, því að þó að það sé eiginlega komið sumar þá getur orðið dáltið kalt á kvöldin. Ég er að starta í pragtík á morgun, og er með smá í maganum, en það lagast. Það eru nokkrir búnir að boða komu sína í sumar, og hlökkum við náttúrulega mjög til að fá allar þessar heimsóknir, þetta verður örugglega magnað sumar, og mikill hiti (segja menn). Núna ætla ég að fara út í garð í sólbað, þar til næst bless í bili!!!!!!!!!!!!!!
Það er að verða vika síðan ég skrifaði seinast, svo ég ákvað að rita nokkur orð núna. Við erum ein heima, ég og Alexander, Benedikta gisti nefnilega hjá Andrési og Míru í nótt, og Andrea gisti hjá vinkonu sinni í Ebeltoft, svo við vorum aðeins þrjú hér í gærkvöldi. Alexander er búinn að vera veikur, kom heim á föstudaginn, og var þá kominn með hita. en hann er að skána, og er hitalaus í dag. Addi er núna hjá Atla að höggva í eldinn, því að þó að það sé eiginlega komið sumar þá getur orðið dáltið kalt á kvöldin. Ég er að starta í pragtík á morgun, og er með smá í maganum, en það lagast. Það eru nokkrir búnir að boða komu sína í sumar, og hlökkum við náttúrulega mjög til að fá allar þessar heimsóknir, þetta verður örugglega magnað sumar, og mikill hiti (segja menn). Núna ætla ég að fara út í garð í sólbað, þar til næst bless í bili!!!!!!!!!!!!!!