Þrú í kotinu!!
Halló!!!!!!
Það er að verða vika síðan ég skrifaði seinast, svo ég ákvað að rita nokkur orð núna. Við erum ein heima, ég og Alexander, Benedikta gisti nefnilega hjá Andrési og Míru í nótt, og Andrea gisti hjá vinkonu sinni í Ebeltoft, svo við vorum aðeins þrjú hér í gærkvöldi. Alexander er búinn að vera veikur, kom heim á föstudaginn, og var þá kominn með hita. en hann er að skána, og er hitalaus í dag. Addi er núna hjá Atla að höggva í eldinn, því að þó að það sé eiginlega komið sumar þá getur orðið dáltið kalt á kvöldin. Ég er að starta í pragtík á morgun, og er með smá í maganum, en það lagast. Það eru nokkrir búnir að boða komu sína í sumar, og hlökkum við náttúrulega mjög til að fá allar þessar heimsóknir, þetta verður örugglega magnað sumar, og mikill hiti (segja menn). Núna ætla ég að fara út í garð í sólbað, þar til næst bless í bili!!!!!!!!!!!!!!
Það er að verða vika síðan ég skrifaði seinast, svo ég ákvað að rita nokkur orð núna. Við erum ein heima, ég og Alexander, Benedikta gisti nefnilega hjá Andrési og Míru í nótt, og Andrea gisti hjá vinkonu sinni í Ebeltoft, svo við vorum aðeins þrjú hér í gærkvöldi. Alexander er búinn að vera veikur, kom heim á föstudaginn, og var þá kominn með hita. en hann er að skána, og er hitalaus í dag. Addi er núna hjá Atla að höggva í eldinn, því að þó að það sé eiginlega komið sumar þá getur orðið dáltið kalt á kvöldin. Ég er að starta í pragtík á morgun, og er með smá í maganum, en það lagast. Það eru nokkrir búnir að boða komu sína í sumar, og hlökkum við náttúrulega mjög til að fá allar þessar heimsóknir, þetta verður örugglega magnað sumar, og mikill hiti (segja menn). Núna ætla ég að fara út í garð í sólbað, þar til næst bless í bili!!!!!!!!!!!!!!
3 Comments:
Gangi þér bara ofsalega vel:)!!! Það gékk mjög vel að hafa hana Benediktu og hún er alveg yndislegur félagsskapur! Hún er alveg gífurlega upplifgandi, fjörug og góðhjörtuð stelpa:) Þar að auki er hún afar morgunhress, hehe:)! Hún var mjög þæg og ég vona innilega að hún hafi haft gaman af þessarri stuttu dvöl. Hún er ávallt velkomin aftur! Að lokum, þá er hún með dönskuna 100% á hreinu!!!
By Anonymous, At 12:23 PM
Gangi þér bara ofsalega vel:)!!! Það gékk mjög vel að hafa hana Benediktu og hún er alveg yndislegur félagsskapur! Hún er alveg gífurlega upplifgandi, fjörug og góðhjörtuð stelpa:) Þar að auki er hún afar morgunhress, hehe:)! Hún var mjög þæg og ég vona innilega að hún hafi haft gaman af þessarri stuttu dvöl. Hún er ávallt velkomin aftur! Að lokum, þá er hún með dönskuna 100% á hreinu!!!
By Anonymous, At 12:28 PM
gangi þér vel á leikskólanum... já hlakka til að koma út í sumar og hitta alla, það verður frábært. Systir hans Gunna verður líka nýlega búin að eiga sitt fyrsta barn þegar við komum svo það verður gaman að sjá litlu prinsessuna (það er búið að ákveða að þetta sé stelpa!)En allavega, segðu Benediktu að mig hlakkar til að fá hana hingað í sumar, kisa er búin að sakna hennar svo mikið síðan síðast!! Anna Sigrún
By Anonymous, At 6:36 AM
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home