já já já !! ég veit.
jæja góðir hálsar :)
ég veit, ég veit!!
ég hef ekki verið neitt dugleg við að blogga, enda er andleisið svo yfirþyrmandi núna. Það eru líka þeir tveir mánuðir sem ég vildi helst vera í rúmminu allan daginn.
En það skín þó stökum sinnum sólin og vermir mér um hjartað, sollan svolítið háfleyg. við vorum svo heppin að vera boðin í mat til Sigrúnar Evu og Bjarna á laugardaginn, (ég er nefnilega svo ánægð þegar ég þarf ekki að elda sjálf)og fengum við alveg æðislegan mat,kjúklingarétt og ís og súkkulaðiköku á eftir mmmmmmm þetta var bara svo gott. ÉG hef alltaf bakað pizzu á föstudögum alveg frá því að elstu stelpurnar voru litlar og það er það eina sem ég fæ aldrey nóg af, þær eru nefnilega svo góðar pizzurnar mínar, miklu betri en frá þessum pizzastöðum ;)
ÉG fór í tékk útaf augunum,(var farin að sjá hálf illa þegar ég var að lesa og horfa á sjónvarpið og fékk stundum höfuðverk) það er nefnilega útsala á umgjörum, sem kostar bara eina krónu, svo ég ákvað að fara í tékk, sem kostaði ekki neitt, en það kom svo í ljós að ég var með bygningsfejl (veit ekki hvað þetta heitir á íslensku)á öðru auganu og svo er það nú eðlilegt að fólk á mínum aldri þurfi að fá sér lesgleraugu. Ég valdi mér umgjör sem kostar bara eina krónu en glerin sjálf kosta um sjö þúsund takk fyrir, ég ætlaði bara nefnilega að vita hversu sterk í + eða - ég þyrfti svo ég gæti bara fengið mér svona búðargleraugu til að vera með þegar ég les.
Addi fór í atvinnuviðtal um daginn, Lísa vinkona okkar benti á þetta og lagði einnig inn gott orð,( þetta er eitthvað í sambandi við tölvur) og þetta viðtal gekk bara mjög vel, við bíðum bara eftir því að hann hafi samband aftur, og krossa ég fingurna og tærnar í bak og fyrir því að ef hann fengi þetta starf þá myndu launin tvöfaldast og það fylgja einnig ýmis fríðindi einsog t.d. síminn, internetið og fleira. Það yrði ekkert amarlegt. ALLIR KROSSA FINGUR !!!!
það er svo ekkert svosem að frétta héðan, ég er bara að leita mér að vinnu og hef neyðst til að leita alla leið til Århus, annars var að koma í póstinum bréf frá social- og sundhedsskolanum og ég kemmst inn í mai ef ég vill ennþá fara í þetta, en annars hef ég meiri áhuga á skrifstofuvinnu og bókfærslu. svo það er aldrei að vita en ég þarf samt að hugsa vel hvað ég vil gera því ég þarf að láta vita nú í byrjun febrúar.
Börnin eru við hesta heilsu og það verður fastelvn núna um næstu helgi og ætlar Benedikta að vera Heks (norn), Alexander ætlar að vera bathman(leðurblökumaðurinn) og Hannah ætlar að vera fe (álvamær).
jæja þetta er nú barast nóg í bili verð að hugsa mér til hreyfings og ná í gullmolana tvo, til dagmömmunnar og í leikskólann.
það verður vonandi ekki eins langt til næstu skrifa. En til næst kveður sollan í svona þokkalegu ásigkomulagi:) vor vor vor, og Ísland eftir 109 daga. bæó!!!!
ég veit, ég veit!!
ég hef ekki verið neitt dugleg við að blogga, enda er andleisið svo yfirþyrmandi núna. Það eru líka þeir tveir mánuðir sem ég vildi helst vera í rúmminu allan daginn.
En það skín þó stökum sinnum sólin og vermir mér um hjartað, sollan svolítið háfleyg. við vorum svo heppin að vera boðin í mat til Sigrúnar Evu og Bjarna á laugardaginn, (ég er nefnilega svo ánægð þegar ég þarf ekki að elda sjálf)og fengum við alveg æðislegan mat,kjúklingarétt og ís og súkkulaðiköku á eftir mmmmmmm þetta var bara svo gott. ÉG hef alltaf bakað pizzu á föstudögum alveg frá því að elstu stelpurnar voru litlar og það er það eina sem ég fæ aldrey nóg af, þær eru nefnilega svo góðar pizzurnar mínar, miklu betri en frá þessum pizzastöðum ;)
ÉG fór í tékk útaf augunum,(var farin að sjá hálf illa þegar ég var að lesa og horfa á sjónvarpið og fékk stundum höfuðverk) það er nefnilega útsala á umgjörum, sem kostar bara eina krónu, svo ég ákvað að fara í tékk, sem kostaði ekki neitt, en það kom svo í ljós að ég var með bygningsfejl (veit ekki hvað þetta heitir á íslensku)á öðru auganu og svo er það nú eðlilegt að fólk á mínum aldri þurfi að fá sér lesgleraugu. Ég valdi mér umgjör sem kostar bara eina krónu en glerin sjálf kosta um sjö þúsund takk fyrir, ég ætlaði bara nefnilega að vita hversu sterk í + eða - ég þyrfti svo ég gæti bara fengið mér svona búðargleraugu til að vera með þegar ég les.
Addi fór í atvinnuviðtal um daginn, Lísa vinkona okkar benti á þetta og lagði einnig inn gott orð,( þetta er eitthvað í sambandi við tölvur) og þetta viðtal gekk bara mjög vel, við bíðum bara eftir því að hann hafi samband aftur, og krossa ég fingurna og tærnar í bak og fyrir því að ef hann fengi þetta starf þá myndu launin tvöfaldast og það fylgja einnig ýmis fríðindi einsog t.d. síminn, internetið og fleira. Það yrði ekkert amarlegt. ALLIR KROSSA FINGUR !!!!
það er svo ekkert svosem að frétta héðan, ég er bara að leita mér að vinnu og hef neyðst til að leita alla leið til Århus, annars var að koma í póstinum bréf frá social- og sundhedsskolanum og ég kemmst inn í mai ef ég vill ennþá fara í þetta, en annars hef ég meiri áhuga á skrifstofuvinnu og bókfærslu. svo það er aldrei að vita en ég þarf samt að hugsa vel hvað ég vil gera því ég þarf að láta vita nú í byrjun febrúar.
Börnin eru við hesta heilsu og það verður fastelvn núna um næstu helgi og ætlar Benedikta að vera Heks (norn), Alexander ætlar að vera bathman(leðurblökumaðurinn) og Hannah ætlar að vera fe (álvamær).
jæja þetta er nú barast nóg í bili verð að hugsa mér til hreyfings og ná í gullmolana tvo, til dagmömmunnar og í leikskólann.
það verður vonandi ekki eins langt til næstu skrifa. En til næst kveður sollan í svona þokkalegu ásigkomulagi:) vor vor vor, og Ísland eftir 109 daga. bæó!!!!