ditten og datten
er ekki máltilkomið að blogga aðeins? jú ég held það nú í morgun lagði Snæþór af stað í áttina að norrænu, það er mikill söknuður og eftirsjá í þeim skötuhjúum því ég var viss um að þau yrðu hér um jólin, en svona er það nú, ég var að tala við Snæþór og er hann kominn uppeftir og bíður nú í röð eftir að komast um borð, hann var nú ansi snöggur að keyra þetta einungis tveir tímar. Ég sendi hann með nokkra jólapakka, hefði kannski bara átt að senda peninga, en hvað um það jeg savner jer
:0(
það er annars allt gott af mér að frétta er öll að braggast og hef fengið um tvö kg. aftur, þannig að þetta er allt á réttri leið Benni kom líka hér um síðustu mánaðarmót og hann færði mér vitamín og ég hef aldrei verið eins orkumikil og ég er nú, enda veitir ekki af þar sem ég hef í nógu að snúast, hef t.d. tekið alla eldhúsinnréttinguna í gegn og verið í garðinum enda hef ég ekkert getað gert þar síðan um miðjan júlí, ég er líka farin að vinna aftur á fullu og er það bara fínt. Ég fer svo í viðtal í byrjun november, og þá kemur í ljós hvenær ég verð skorin upp það verður annaðhvort í november eða strax eftir jól.
við erum að venja Hönnu af bleiunni og gengur það svona upp og ofan, það vantar enn að hún segi sjálf til þegar hún þarf á klósettið en er mjög dugleg þegar hún er sett á koppinn og hefur hún gert báðar þarfirnar í hann. Benedikta er í kirkjukórnum og singur hún við margar messur, og verður ein fj0lskylduguðsþjónusta núna næstkomsndi þriðjudag um kvöldið, sem móðirin og sistkynin ætla að mæta á. Litli karlinn okkar er svo að fara í skóla næsta haust, það sem tíminn líður og hann var bara tíu mánaða þegar við fluttum hingað, hann var um daginn upp í skóla að hlaupa með skólanum það er vani hér að krakkarnir hlaupi eithvað visst marga km. eftir aldri daginn fyrir haustfríið, og hann hljóp 6. km. og Benedikta hljóp 13. km. Svo er tíminn að breytast á morgun og við getum sofið einum klukkutíma lengur jibbý!!!!
Þó að krakkarnir komi ekki frá Íslandi um jólin, verðum við ekki alveg ein í kotinu á aðfangadag koma Andres, Míra og Ísabella og ætla að eyða kvöldinu með okkur og verður það örugglega kósý að fá þau hingað og skemmtilegt. Mig er bara farið að hlakka til, enda er ég svo mikið jólabarn í mér og byrja jólaundirbúninginn snemma og reyni svo að gera eitthvað skemmtilegt með börnunum. og slappa af í desember ef ég fer í aðgerðina fyrir jól verð ég að vera búin að gera laufabrauðið áður en það verður.
ég er svo fegin að við búum hér en ekki á Íslandi núna í augnablikinu, ég hef mína dýpstu samúð með ykkur Íslendingar, ástandið lagast vonandi bráðum þó að það sé erfitt að sjá það og flestallir danir eru mjög áhyggjufullir og þeir sem við þekkjum eru alltaf að spyrja um hvernig þetta sé þarna og þeir eru mjög áhyggjufullir.
jæja góða fólk við biðjum bara að heilsa og hafið það gott ses senere.
sollan kveður í bili bæó spæó
:0(
það er annars allt gott af mér að frétta er öll að braggast og hef fengið um tvö kg. aftur, þannig að þetta er allt á réttri leið Benni kom líka hér um síðustu mánaðarmót og hann færði mér vitamín og ég hef aldrei verið eins orkumikil og ég er nú, enda veitir ekki af þar sem ég hef í nógu að snúast, hef t.d. tekið alla eldhúsinnréttinguna í gegn og verið í garðinum enda hef ég ekkert getað gert þar síðan um miðjan júlí, ég er líka farin að vinna aftur á fullu og er það bara fínt. Ég fer svo í viðtal í byrjun november, og þá kemur í ljós hvenær ég verð skorin upp það verður annaðhvort í november eða strax eftir jól.
við erum að venja Hönnu af bleiunni og gengur það svona upp og ofan, það vantar enn að hún segi sjálf til þegar hún þarf á klósettið en er mjög dugleg þegar hún er sett á koppinn og hefur hún gert báðar þarfirnar í hann. Benedikta er í kirkjukórnum og singur hún við margar messur, og verður ein fj0lskylduguðsþjónusta núna næstkomsndi þriðjudag um kvöldið, sem móðirin og sistkynin ætla að mæta á. Litli karlinn okkar er svo að fara í skóla næsta haust, það sem tíminn líður og hann var bara tíu mánaða þegar við fluttum hingað, hann var um daginn upp í skóla að hlaupa með skólanum það er vani hér að krakkarnir hlaupi eithvað visst marga km. eftir aldri daginn fyrir haustfríið, og hann hljóp 6. km. og Benedikta hljóp 13. km. Svo er tíminn að breytast á morgun og við getum sofið einum klukkutíma lengur jibbý!!!!
Þó að krakkarnir komi ekki frá Íslandi um jólin, verðum við ekki alveg ein í kotinu á aðfangadag koma Andres, Míra og Ísabella og ætla að eyða kvöldinu með okkur og verður það örugglega kósý að fá þau hingað og skemmtilegt. Mig er bara farið að hlakka til, enda er ég svo mikið jólabarn í mér og byrja jólaundirbúninginn snemma og reyni svo að gera eitthvað skemmtilegt með börnunum. og slappa af í desember ef ég fer í aðgerðina fyrir jól verð ég að vera búin að gera laufabrauðið áður en það verður.
ég er svo fegin að við búum hér en ekki á Íslandi núna í augnablikinu, ég hef mína dýpstu samúð með ykkur Íslendingar, ástandið lagast vonandi bráðum þó að það sé erfitt að sjá það og flestallir danir eru mjög áhyggjufullir og þeir sem við þekkjum eru alltaf að spyrja um hvernig þetta sé þarna og þeir eru mjög áhyggjufullir.
jæja góða fólk við biðjum bara að heilsa og hafið það gott ses senere.
sollan kveður í bili bæó spæó