Heimur Sollu

Tuesday, October 18, 2005

Afslöppun!

ég verð nú bara að segja ykkur það . Í gærmorgun fór ég með Alexander til dagmömmunnar, kom svo heim og var bara rekin í rúmið af börnunum. Ég hélt að ég þyrfti bara að slappa ölítið af og sofnaði á endanum, um kl. 12 var ég svo vakin, og vitiði hvað!!! Andrea, Kristófer og Benedikta voru bara búin að laga til í öllu húsinu!! javnvel betur en ég geri vanalega. Ég á bara ekki orð þetta var bara svo magnað. Vildi bara láta ykkur vita hvað börnin okkar eru frábær.
sjáumst seinna bæjó.

4 Comments:

 • En hvað þau eru góð við mömmu sína :) get ég fengið þau lánuð?? ;)

  By Anonymous Anonymous, At 5:48 AM  

 • á sumum dögum gætur þú fengið þau gefins.

  By Blogger Arnthor, At 4:50 PM  

 • Ég á minn skúringa og taki til vélmenni... það er hundurinn minn =)

  By Anonymous Anonymous, At 8:20 AM  

 • Hæhæ:)!

  Ég er komin med nýja bloggsídu, sem er: blog.central.is/miracle1981 !!! Fékk mér hana, thegar thú klukkadir mig, hehe! Verdum ad mæla okkur mót sem fyrst og bid ad heilsa!!!

  Kær kvedja, Mira.

  By Anonymous Anonymous, At 1:08 PM  

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]<< Home