Heimur Sollu

Wednesday, June 01, 2005

Pirringur!!!!!!!!!

jæja, það er langt síðan ég skrifaði eitthvað hér!!!!!
Benedikta kom bara vel út úr augnskoðuninni, en hún þarf bara dropa í augun við þreytu, en annars verður bara hryngt í okkur ef annað kemur í ljós. Á morgun er smá ferðalag hjá Benediktu og bekknum hennar, til Grenaa með rútu, en það fáránlega er að foreldrarnir eiga að koma uppeftir og ná í börnin, en að vísu á að grilla saman. Og ég nátturlega verð að fara þangað með rútunni sem tekur bara klukkutíma að keyra með. Hversu heymskulegt er þetta, ég er í skólanum til klukkan hálf þrjú, og verð svo að bruna á spaninu svotil beint uppeftir. Og það er ekki bara ég sem er pirruð út af þessu, margir foreldrar eru ekki búnir að vinna fyrr en fjögur, og það á að byrja að grilla kl. hálf fimm. En hvað um það ég verð að gegna skyldunum. Andrea er að verða búin í prófunum og er það seinasta á morgun, og vona ég að henni hafi gengið vel, en hún sagði að sér hafi ekki gengið vel í starðfræði, en ég veit að hún gerði sitt besta. Alexander er nú hjá annari dagmömmu, því að Dorothe er í fríi, en það er sama dagmamman og hann var hjá seinast svo það er í lagi, hann vældi ekkert í morgun þegar hann fór til hennar, og er það frábært. Það er best að fara að hætta þessu pári. hilsen til ykkar allra tiiilll næææssstttt. bæææææææ!!!!

2 Comments:

  • Ekki vera pirrud Solla min! Nu er eg loksins komin i gott skap, hef ekki verid i svona godu skapi sidan eg kom hingad!!! Sennilega af tvi ad eg veit ad eg fer fyrr heim, tho eg viti ekki enn hvenaer. Svo ekki vera pirrud, Don't worry, be happy!!

    By Anonymous Anonymous, At 4:20 PM  

  • Heyrdu kona, aetlar thu ekkert ad fara ad blogga??!?!

    By Anonymous Anonymous, At 7:22 AM  

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]



<< Home