gangur lífsins.
Þá er best að reina að koma einhverju hér á blað.
Það er svosem ekki mikið að segja, jólin komu og fóru, áður en maður gat blikkað auga og dæturnar farnar heim, og mikið sem ég sakna þeirra en þær koma aftur í sumar. Hannah Christina er mjög gott barn og sefur bara á milli þess sem hún drekkur, svo ekki er hún til vandræða.
Alexander lenti í útistöðum með einum á leikskólanum og fékk skrámu á hausinn, hann getur verið ansi þrjóskur og stendur fast á sínu og er það svosem gott að hann láti ekki traðka á sér, en verra er að það er komin upp lítil karlremba í honum, og er hann t.d ekki sáttur þegar ég keyri bílinn og klagar í pabba sinn ef ég geri eitthvað rangt einsog ég keyrði í poll um daginn og honum fannst það ekki nógu gott.
Benediktu gengur ágætlega í skólanum, en það getur verið ansi erfitt að fá hana til að gera heimanámið, stærðfræðin hefur verið í uppáhaldi hjá henni, en hún er að koma til í lestrinum.
Addi er mjög ánægður í vinnunni og þeir eru ánægðir með hann og er það mikill munur að hann þurfi ekki að vakna fyrir allar aldir í vinnuna og líka það að aðrahvora viku getur hann keyrt Alexander í leikskólann og hina vikuna sótt hann, svo það er mikill munur.
Ég ætla svo að fara að leita mér að annari vinnu, því á molskránna ætla ég ekki aftur, en hvað það verður veit ég ekki.
Ég vil svo þakka fyrir allar kveðjurnar og allar gjafirnar til okkar.
Hef þetta ekki lengra í bili, hafið það gott til næst, bæó.
Það er svosem ekki mikið að segja, jólin komu og fóru, áður en maður gat blikkað auga og dæturnar farnar heim, og mikið sem ég sakna þeirra en þær koma aftur í sumar. Hannah Christina er mjög gott barn og sefur bara á milli þess sem hún drekkur, svo ekki er hún til vandræða.
Alexander lenti í útistöðum með einum á leikskólanum og fékk skrámu á hausinn, hann getur verið ansi þrjóskur og stendur fast á sínu og er það svosem gott að hann láti ekki traðka á sér, en verra er að það er komin upp lítil karlremba í honum, og er hann t.d ekki sáttur þegar ég keyri bílinn og klagar í pabba sinn ef ég geri eitthvað rangt einsog ég keyrði í poll um daginn og honum fannst það ekki nógu gott.
Benediktu gengur ágætlega í skólanum, en það getur verið ansi erfitt að fá hana til að gera heimanámið, stærðfræðin hefur verið í uppáhaldi hjá henni, en hún er að koma til í lestrinum.
Addi er mjög ánægður í vinnunni og þeir eru ánægðir með hann og er það mikill munur að hann þurfi ekki að vakna fyrir allar aldir í vinnuna og líka það að aðrahvora viku getur hann keyrt Alexander í leikskólann og hina vikuna sótt hann, svo það er mikill munur.
Ég ætla svo að fara að leita mér að annari vinnu, því á molskránna ætla ég ekki aftur, en hvað það verður veit ég ekki.
Ég vil svo þakka fyrir allar kveðjurnar og allar gjafirnar til okkar.
Hef þetta ekki lengra í bili, hafið það gott til næst, bæó.
3 Comments:
Hæ - og gleðilegt ár - minnir mig... Gott að heyra að allir eru þokkalega sprækir. Kveðja í bæinn frá öllum mínum hóp.
Jóna systir
By Anonymous, At 1:58 PM
Mér heyrist allt ganga svona nokkurn veginn smurt hjá ykkur þarna úti.Fór Arnþór ekkert í barneignarfrí?En hvað færð þú að vera lengi heima með litlu dúlluna ykkar?Jæja ég sit bara við tölvuna og bíð eftir drengnum sem ég held að sé ekkert að koma neitt alveg strax en við sjáum til þangað til sit ég bara við tölvuna og stari út í bláinn nei ekki alveg kannski hahahaa bið að heilsa ykkur og hafið það gott,ég vona að mitt barn verði svona líka bari sofi á milli málsverða en well have to see:)Kveðja úr snjóarassgatinu Akureyri Helga Maren
By Anonymous, At 12:06 AM
Hæ hæ.
Bara rétt að setja inn smá kveðju. Gott að heyra að nýja daman er svona ljúf og góð. Verðum að hittast fljótlega. Gott gengi í atvinnuleytinni.
Kv. úr Álaborginni
Rúna og co.
By Anonymous, At 1:53 PM
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home