Heimur Sollu

Thursday, June 15, 2006

í góðum gír.

ég get nú ekki annað en verið stolt af henni dóttur minni,(Andreu)hún fékk 6 í munnleguprófi í stærðfræði, gott hjá henni veit að ég hefði fengið 0,3 en það er lægsta einkunin sem maður getur fengið hér. Addi er bara í mjög góðum málum í vinnunni, fær hverja kauphækkunina á fætur annarri og verður yfirmaður hluta ágústmánaðar gott hjá honum. Hölli er svo að byrja hjá fyrirtækinu seinnipart mánaðarins. Það er bara allt í gangi núna. Ég hef svo ákveðið að vinna áfram á molskroen af persónulegum ástæðum og verð ég oldfru í fjórtán daga og þarf að mæta þarna á hverjum degi ooooggg ég er mjög stressuð það er svo margt sem þarf að gera og hef ég bara eina stúlku sem er svotil nýbyrjuð og þarf ég að fara yfir herbergin sem hún hefur verið í. Andrea ætlar að koma með mér einhverja daga til að hjálpa og hefur henni eiginlega boðist vinna þarna í sumar. Patti minn hugur minn er hjá þér núna og hef ég hugsað mikið til þín síðan ég fékk þessar fréttir ég vil bara segja við þig gangi þér vel í gegnum þetta, ég veit að þú átt eftir að sigra. Kveðja til þín og þinna. jæja það er annars bara allt gott að frétta af okkur og þarf ég nú að skunda af stað på arbejde. hilsen til næst.

1 Comments:

  • Magnað hvað þið hafið það gott þarna úti krakkar mínir og hann Arnþór er svo sannarlega með stjórnunar hæfileika það vantar ekki.Já þetta eru ekki góðar fréttir með hann Hjalta ömurlegt þegar svona ungt fólk lendir í þessu vonum allt það besta og höfum hugann hjá honum:)Kv.Helga Maren

    By Anonymous Anonymous, At 3:13 PM  

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]



<< Home