Heimur Sollu

Tuesday, October 02, 2007

10 góð ráð fyrir jafnvægi daglega.

# Lærðu að þekkja stresseinkenni þín, hlustaðu á líkamann þinn.

# Hugsaðu jákvætt. Brostu til heimsins!

# Hættu að láta eitthvað skaprauna þér.

# Hugsaðu um afhverju þú ert önnum kafinn. Er það yfirhöfuð nauðsynlegt?

# Ef þú hefur það ekki gott á einhverju svæði í lífinu, t.d. í vinnunni- þá skaltu leita eftir að hafa það gott með vinum og fjölskyldu.

# Gerðu aðeins einn hlut í einu og einbeittu þér að því sem þú ert að gera.

# Skipuleggðu pásurnar þínar.

# Finndu þér áhugamál. Hugsaðu um eitthvað annað en vinnuna og skuldbindingar.

# Finndu hvað það er sem stressar þig-settu kröfu á sjálfa(n) þig, frama, vinnu, fjárhag. Gerðu breytingar!

# Láttu vera með að taka sorgirnar fyrirfram. það kannski gerist samt sem áður aldrei.




Vildi bara deila þessu með ykkur, var nefnilega á fundi hjá leikskólanum, þar sem m.a var talað um stress og fengum við þessi ráð með heim. VÆRSGO!!!!!

3 Comments:

  • Loose [url=http://www.globalsba.com/online-invoicing.htm]invocing solution[/url] software, inventory software and billing software to conceive gifted invoices in before you can say 'jack robinson' while tracking your customers.

    By Anonymous Anonymous, At 2:32 AM  

  • Ѕіmplу ԁeѕiгe to say yοur
    aгtiсlе is as аѕtoundіng.
    Thе clarity іn youг post іѕ juѕt spectaculаr
    and i cаn аѕsume you aге an
    expeгt on this subjeсt. Fіne ωith youг permission allow me to grаb youг fеed to κeep updatеd wіth forthcoming post.
    Thanks a millіоn and pleaѕe carry on the enjoуable woгk.



    Take a looκ at my weblog - buy and sell cars for profit

    By Anonymous Anonymous, At 2:20 PM  

  • I have rеad so many content about the blogger loѵers but this piecе of ωriting is really a good paragraph,
    κeеp іt uρ.

    my blog post ... plano homes for rent

    By Anonymous Anonymous, At 3:13 AM  

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]



<< Home