Páskarnir komu og fóru, ég var að vinna um páskahelgina og þegar ég fór að sofa var snjór yfir öllu og þá hugsaði Sollan afhverju er ég einmitt að vinna þessa helgi, ég þurfti nefnilega að keyra til Rønde og ná rútunni þaðan og það hafðist nú ég keyrði bara á 30 km. en þegar ég kom heim aftur var sólin búin að bræða allt svo ferðin heim gekk betur. eftir að ég var búin að vinna á páskadag, fórum við lengra uppá jótlandið í heimsókn til vina okkar Linnette og Bo og Borðuðum við páskamatinn með þeim, ferðin var ekki í frásögu færandi nema hvað að það byrjaði að snjóa þegar við nálguðumst ákvörðunarstað, og á mörgumstöðum var mjög hált og bíllinn okkar er ekki góður í snjó því hann er afturhjóladrifinn og stundum byrjaði hann bara að skauta og þá varð ég stíf og reyndar var ég alveg frosin til við komum til þeirra, og Addi blótaði þessu ferðalagi í sand og ösku, en málið er að Benedikta var þarna uppfrá og við urðum að ná í hana, svo þetta var stutt stopp og var ég þeirri stundu fegnust er við vorum lennt heilu og höldnu heima. Börnin fegngu sent páskaegg frá ömmu sinni og Óskari og þau fengu líka páskaegg sent frá Anítu og Snæþór ég þakka kærlega fyrir eggin þau eru ennþá að borða þau, svo miklir salgætisgrísir eru þau.
ég er smátt og smátta að venjast gleraugunum og pirrar það mig mjög ef kemur minnsti skítur á þau og hún Hannah mín er svo mikill stríðnispúki og er alltaf að káfa á þeim. þegar ég er ekki með þau þá tek ég alveg eftir því að ég er ekki með svo góða sjón, skrítið að maður geti verið með bygningsfejl(sjónskekkju) án þess að gruna að það er ekki í lagi með sjónina.
Um síðustu helgi var mikið að gera hjá mér, ég hafði lofað Benediktuað og Marie að halda spøgelsesfest(draugaparty) og komu um 10 stelpur. Var bökuð pizza og poppað og svo sáu stelpurnar um afganginn, þær höfðu það mjög huggulegt og svo sváfu um helmingurinn hér hinar fóru heim um 10 leitið. Addi var ekki alveg sáttur við þetta party og tuðaði og tuðaði þar til ég var orðin ansi pirruð og sagði nú er nóg komið ég nennti barasta ekki að hlusta á þetta lengur, maður verður nú annarslagið að gera eitthvað fyrir börnin. Á laugardaginn hafði Addi svo boðið allri hljómsveitinni í mat og eldaði ég önd eða endur með öllu tilheirandi og hafði svo ís og súkkulaðiköku í desert. þau voru mjög ánægð með matinn og sagði Lotte sofia(söngkonan) að hún kæmi í jólamatinn hjá okkur og var ég mjög ánægð með þetta hrós, þar sem önd er oftast höfð á jólaborðum dana. á fimmtudaginn fyrir þessa miklu helgi fékk ég snert af júgurbólgu en þraukaði daginn í vinnunni mjög veik, ég sagði bara við starfsfélagana að ég væri bara þreytt en ég vissi að ég var eiginlega fárveik og á leiðinni heim í bussnum hugsaði ég með hrillingi til helgarinnar framundan og svo hringði engill nefnilega mamma Bjarkar og spurði hvort að Alexander mætti fara með þeim heim og þið getið ekki trúað hversu fegin ég varð, ég hafði nefnilega enga orku eftir og vorkenndi sjálfri mér svo skelfilega. Um helgina var ég svo eiginlega búin að jafna mig svo þetta hafðist allt.
Addi og band eru svo að fara aðp spila á fullu og verður það fínn aukapeningur í búið.
Alexander er er algjört kvennagull og er ekki feiminn við að faðma stelpurnar að sér eða halda í hendur þeirra og hún Hannah mín er líka algjör gullmoli og ef manni líður illa fær hún alltaf brosið fram. hún dansar og hoppar og bara alltaf glöð, hún var hjá gestadagmömmu í síðustu viku og einn daginn hafði einhver verið að stríða henni og þá komu tár og dagmamman sagðist barasta hafa haldið að hún gæti ekki grátið.
ég vil óska Jóni Bjarna til hamingju með ferminguna og Patti minn og Hildur til hamingju með drenginn, við sjáumst eftir einn mánuð!!
33 dagar til Íslandsferðar . Hafið það gott til næst, Sollan kveður í stuði bæó
ég er smátt og smátta að venjast gleraugunum og pirrar það mig mjög ef kemur minnsti skítur á þau og hún Hannah mín er svo mikill stríðnispúki og er alltaf að káfa á þeim. þegar ég er ekki með þau þá tek ég alveg eftir því að ég er ekki með svo góða sjón, skrítið að maður geti verið með bygningsfejl(sjónskekkju) án þess að gruna að það er ekki í lagi með sjónina.
Um síðustu helgi var mikið að gera hjá mér, ég hafði lofað Benediktuað og Marie að halda spøgelsesfest(draugaparty) og komu um 10 stelpur. Var bökuð pizza og poppað og svo sáu stelpurnar um afganginn, þær höfðu það mjög huggulegt og svo sváfu um helmingurinn hér hinar fóru heim um 10 leitið. Addi var ekki alveg sáttur við þetta party og tuðaði og tuðaði þar til ég var orðin ansi pirruð og sagði nú er nóg komið ég nennti barasta ekki að hlusta á þetta lengur, maður verður nú annarslagið að gera eitthvað fyrir börnin. Á laugardaginn hafði Addi svo boðið allri hljómsveitinni í mat og eldaði ég önd eða endur með öllu tilheirandi og hafði svo ís og súkkulaðiköku í desert. þau voru mjög ánægð með matinn og sagði Lotte sofia(söngkonan) að hún kæmi í jólamatinn hjá okkur og var ég mjög ánægð með þetta hrós, þar sem önd er oftast höfð á jólaborðum dana. á fimmtudaginn fyrir þessa miklu helgi fékk ég snert af júgurbólgu en þraukaði daginn í vinnunni mjög veik, ég sagði bara við starfsfélagana að ég væri bara þreytt en ég vissi að ég var eiginlega fárveik og á leiðinni heim í bussnum hugsaði ég með hrillingi til helgarinnar framundan og svo hringði engill nefnilega mamma Bjarkar og spurði hvort að Alexander mætti fara með þeim heim og þið getið ekki trúað hversu fegin ég varð, ég hafði nefnilega enga orku eftir og vorkenndi sjálfri mér svo skelfilega. Um helgina var ég svo eiginlega búin að jafna mig svo þetta hafðist allt.
Addi og band eru svo að fara aðp spila á fullu og verður það fínn aukapeningur í búið.
Alexander er er algjört kvennagull og er ekki feiminn við að faðma stelpurnar að sér eða halda í hendur þeirra og hún Hannah mín er líka algjör gullmoli og ef manni líður illa fær hún alltaf brosið fram. hún dansar og hoppar og bara alltaf glöð, hún var hjá gestadagmömmu í síðustu viku og einn daginn hafði einhver verið að stríða henni og þá komu tár og dagmamman sagðist barasta hafa haldið að hún gæti ekki grátið.
ég vil óska Jóni Bjarna til hamingju með ferminguna og Patti minn og Hildur til hamingju með drenginn, við sjáumst eftir einn mánuð!!
33 dagar til Íslandsferðar . Hafið það gott til næst, Sollan kveður í stuði bæó
4 Comments:
Heyja,hó,hó!!!! Núna er svo stutt í ykkur.. jeijjj =)
Kv:ADDDA
By Anonymous, At 2:49 PM
Hello. This post is likeable, and your blog is very interesting, congratulations :-). I will add in my blogroll =). If possible gives a last there on my blog, it is about the Telefone VoIP, I hope you enjoy. The address is http://telefone-voip.blogspot.com. A hug.
By Anonymous, At 11:03 PM
Hæ Solla mín og kærar þakkir fyrir kveðjuna og gjöfina á afmælisdaginn. Þín var saknað í hópinn, en Aníta tók þá stöðu. Það verður gaman að sjá ykkur - vonandi.... Ég fer til Tenerife 11. maí og kem aftur 28. Verðiði ekki ennþá hérna þegar ég kem heim?
Það er sól alla daga og farið að sjást í jörð út í dal.. Þar var þykkur snjór yfir öllu og það er ennþá frábært skíðafæri hérna í fjallinu. Við heyrumst. Jóna sys
By Anonymous, At 5:41 AM
veit ekki :( við fljúgum heim aftur 30 mai, og kannski næ ég heldur ekki að hitta önnu siggu hún er líka að fara eitthvert út í lönd.
By Anonymous, At 8:46 AM
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home