Heimur Sollu

Sunday, February 06, 2005

fastelavn.

Góðan dag.
Við erum hér að fara að undirbúa okkur fyrir, kattarslaginn, Benedikta fór í gær sem sóldáti, og söng fastelavn inn, þau gengu um bæinn með bauka og báðu um pening, og sungu í leiðinni, bolle up og bolle ned, bolle í min mave, os,fr. svo máluðu þau tunnurnar,í öllum regnboganslitum.
Nú erum við að fara og slá köttinn úr tunni, og fáum slik, bollur og kaffi, sem bærinn býður uppá. Það verður svo kosinn kattarkóngur og drotning. Þetta verður magnað, Benedikta fer sem Lína Langsokkur, og Alexander fer sem köttur. En nóg um það, ætla að fara að takaokkur til. Bless kæra dagbók.og tökum svo nokkur húllaspor!!!!!!!!

1 Comments:

  • Láttu mig vita hvernig kosningarnar hjá Bennsu fóru =)

    By Anonymous Anonymous, At 5:26 PM  

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]



<< Home